'

Margrét Bjarnadóttir, danshöfundur býr til svæði sem ákvarðar hvernig áhorfandinn/þátttakandinn hreyfir sig í rýminu. Með því að hreyfast um rýmið munu gestir eiga þess kost að færa efniseigindir til og skapa þannig nýtt hreyfimynstur.
Margrét Bjarnadóttir by Dyndilyndi