Söru Maríu Skúladóttur, textílhönnuði/klæðskera varð tengingin milli smáhúsa barnanna yrkisefni. Hugurinn hvarf til samleiða, samskipta, samgangna, samtenginga og samfélaga. Sara María býr til fylgihluti fyrir starfsfólk í móttöku auk þess sem hún hannar og saumar sessur fyrir áhorfendur og þátttakendur í listsmiðju til að sitja á.

 

 
  


Sara María by Dyndilyndi