Tinna Gunnarsdóttir,vöruhönnuður, býr til smáhillur uppsprottnar úr pappírsbrotum nemenda listsmiðjanna. Hillunum mun hún stilla upp víðs vegar í safninu eins og skartgripum og leika sér með rýmið og skalann til að fá áhorfendur til að horfa upp, niður, yfir salina o.sv.frv.
Tinna Gunnarsdóttir by Dyndilyndi