Boðið var upp á opnar Listbúðir fyrir almenning alla sunnudaga meðan sýningin stóð yfir og á sumardaginn fyrsta. Leiðbeinendur voru ýmist kennarar í Myndlistaskólanum eða þátttakendur í sýningunni. Þar var spunnið á ýmsan hátt út frá sýningunni sjálfri.

Leiðbeinendur:
Huginn þór Arason
Brynhildur Þorgeirsdóttir
Björk Guðnadóttir
Ólöf Björnsdóttir
Tinna Gunnarsdóttir
Hildigunnur Birgisdóttir